C i đặt Steam
Đăng nhập | Ngôn ngữ
简体中文 (Hán giản thể) 繁體中文 (Hán phồn thể) 日本語 (Nhật) 한국어 (H n Quốc) ไทย (Thái) Български (Bungari) Čeština (CH Séc) Dansk (Đan Mạch) Deutsch (Đức) English (Anh) Español - España (Tây Ban Nha - TBN) Español - Latinoamérica (Tây Ban Nha cho Mỹ Latin) Ελληνικά (Hy Lạp) Français (Pháp) Italiano (Ý) Bahasa Indonesia (tiếng Indonesia) Magyar (Hungary) Nederlands (H Lan) Norsk (Na Uy) Polski (Ba Lan) Português (Tiếng Bồ Đ o Nha - BĐN) Português - Brasil (Bồ Đ o Nha - Brazil) Română (Rumani) усский (Nga) Suomi (Phần Lan) Svenska (Thụy Điển) Türkçe (Thổ Nhĩ Kỳ) Українська (Ukraine) Báo cáo lỗi dịch thuật
„Herra kerran er til sölu,“ skrifar rapparinn og birtir mynd af bílnum í story á samfélagsmiðlinum Instagram. Árni keypti nýverið þakíbúð á Kársnesi ásamt kærustunni sinni Söru Linneth.
Á vef bílasölunnar kemur fram að bíllinn sé dökkrauður á lit og keyrður 55 þúsund kílómetra. Ásett verð er 12,350 milljónir króna.
Í nýlegu lagi Herra Hnetusmjörs, sem ber nafn myndlistarmannsins Ella Egils, vísar hann í bílinn. Í texta lagsins segir: „Range Rover í hlaðið, heitan pott út á svalir.“ Það má því segja að um sögulegan grip sé að ræða.